SCP-173 (Icelandic)
rating: 0+x

Hlutanúmer: SCP-173

Verkefnastig: Euclid

Sérstakar Innilokunarráðstafanir: Hluturinn SCP-173 verður ávallt að vera geymt í læstu innilokunarherbergi. Þegar starfslið verða að koma inn í herberginu, mega ekki færri en 3 menn koma hvenær sem er og hurðin verður að vera endurgeymt fyrir aftan þau. Ávallt, verða tveir menn að viðhalda beint augnsamband við SCP-173 uns hver starfslið hafa rýmt og endurgeymt herberginu.

Lýsing: Það var flutt á Stað-19 í 1993. Uppruni sinn er óþekktur ennþá. Það er smíðað úr steinsteypu og styrktarstöng við úðaspor vörumerkisins Krylon-s. SCP-173 getur flutt og er urrandi fjandsamlegt. Hluturinn flyt ekki meðan það er í beint sjónlínu. Maður verður ekki að brjóta sjónlínunnar með SCP-173 hvenær sem er. Starfslið, sem eiga verkefnið að koma inn í herberginu, eru frætt að vara hver önnur. Samkvæmt skýrslum, geta hluturinn gert árás um hálsbrot á hauskúpubotn, eða um kyrkingu. Starfslið eiga að gegna Stigs 4 hættulegs hlutar innilokunarráðstafanirnar í einn árásaratburð.

Starfslið hafa sagt frá hljóðum skafandi steins, sem kom frá innan herbergi, þegar er inni ekkert. Það íhugar þetta sem ein eðlileg hegðun, og verður hver breyting þessa að vera gerð skýrslu á HMCL umsjónarmanninn, sem er á vakt.

Rauðbrúna efnið á gólfi er blöndu af saur og blóði. Uppruni sinn er óþekktur. Maður verður að hreinsa girðingin tveggja-vikulega.

Unless otherwise stated, the content of this page is licensed under Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 License